Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umreikningsaðfe
ENSKA
conversion procedure
DANSKA
omregningsprocedure
SÆNSKA
omräkningsförfarande
FRANSKA
procédure de conversion
ÞÝSKA
Umrechnungsverfahren
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í eftirfarandi umreikningsaðferðum er annaðhvort kveðið á um beinan eða handvirkan umreikning til að fá ERCS-flokkun sem er jafngild stigunum samkvæmt áhættugreiningaraðferðinni og/eða ARMS-ERC-aðferðinni, í samræmi við 3. gr. þessarar reglugerðar.
1. BEINN UMREIKNINGUR
Skyldubundna umreikningsaðferðin samanstendur af eftirfarandi tveimur tegundum af verkflæði:
verkflæði 1 beinn umreikningur til að finna alvarleikastigið samkvæmt ERCS-kerfinu,
verkflæði 2 beinn umreikningur til að finna líkindastigið samkvæmt ERCS-kerfinu.

[en] The following conversion procedures provide either a direct or a manual conversion to obtain an ERCS classification equivalent to the RAT and/or ARMS ERC scores in accordance with Article 3 of this Regulation.
1. DIRECT CONVERSION
The mandatory conversion procedure consists of the following two workflows:
Workflow 1 - provides a direct conversion to obtain the ERCS severity score,
Workflow 2 - provides direct conversion to obtain the ERCS probability score.


Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2021/2082 frá 26. nóvember 2021 um tilhögun um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 376/2014 að því er varðar sameiginlega evrópska áhættuflokkunarkerfið

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2021/2082 of 26 November 2021 laying down the arrangements for the implementation of Regulation (EU) No 376/2014 of the European Parliament and of the Council as regards the common European risk classification scheme

Skjal nr.
32021R2082
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira